Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

3

Kunnátta íþróttafólks í lyfjamálum

17.10.2017Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunin (WADA) hefur gefið út gagnvirkan tölvuleik sem prófar kunnáttu íþróttafólks í lyfjamálum. Leikurinn er til að mynda hluti af fræðslu um lyfjamál á Ólympíuleikum og fleiri stórmótum. Leikurinn er á íslensku.

Leikinn má spila með því að ýta hér.