Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
4

GSSE 2017: Blaklandslið kvenna vann Möltu

01.06.2017

Íslenska kvenna­landsliðið í blaki vann Möltu 3:0. Fyrsta sett fór 25:20, en hin sett­in fóru 25:22 og 25:20.

Kvennalandsliðið keppir á móti Lúxemborg á morgun kl. 15:00 (13:00 isl) og Liechtenstein á laugardaginn kl. 13:00.

Íslenska karla­landsliðið í blaki tapaði fyr­ir Mónakó 3:1. Íslend­ing­arn­ir unnu fyrsta settið 22:25, en töpuðu 25:21, 25:16 og 25:15. Karlalandsliðið keppir við San Marínó á morgun kl. 20:45, þeirra síðasta leik á Smáþjóðaleikunum.

 

Myndir með frétt