Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

15

ÍSÍ hlýtur styrk vegna almenningsíþróttaverkefna

27.04.2017Hjólað í vinnuna fer fram í maí ár hvert. Almenningsíþróttasvið ÍSÍ heldur utan um verkefnið. Nú hefur ÍSÍ hlotið styrk frá Ólympíusamhjálpinni til að uppfæra vefsíðuna Hjólað í vinnuna yfir í símavæna útgáfu. Að auki fékk vefsíðan nýtt útlit og nýtt merki á árinu ásamt því að boðið var upp á að lesa inn í kerfið gögn úr Strava og Runkeeper. Nánari upplýsingar um verkefnið eru á vefsíðu Hjólað í vinnuna.