Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

21

Samtök íslenskra Ólympíufara

28.03.2017

Stjórn Samtaka íslenskra Ólympíufara heldur reglulega stjórnarfundi í íþróttamiðstöðinni. Á síðasta fundi, í gær mánudaginn 27. mars, fékk stjórnin gest í heimsókn, hann Guðmund Gíslason fyrrverandi formann samtakanna. Hann var kallaður til þar sem stjórnin er að fjalla um nýtt verkefni sem snýr að söfnun ljósmynda og hreyfimynda frá félagsmönnum.

Á myndinni frá vinstri til hægri eru: Guðmundur Gíslason, Jón Þ. Ólafsson, Jón Hjaltalín Magnússon (formaður) og Konráð H. Olavsson.