Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

14

Íþróttafólk sérsambanda 2016

29.12.2016

Það er mikið um dýrðir í Silfurbergi í Hörpu í kvöld. ÍSÍ veitti, í beinni útsendingu á RÚV2 frá kl.18:00, íþróttakonum og íþróttamönnum sérsambanda viðurkenningar. Íþróttafólkið fékk afhenta veglega verðlaunagripi sem Ólympíufjölskylda ÍSÍ gefur við tilefnið. 

Allar upplýsingar um íþróttafólk sérsambanda eru aðgengilegar hér á heimasíðu ÍSÍ.

Íþróttamaður ársins 2016, sem kosinn er af Samtökum íþróttafréttamanna, verður krýndur síðar í kvöld. Bein útsending hefst á RÚV kl.19:40.