Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.04.2025 - 26.04.2025

Ársþing ÍF 2025

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
16

Forseti Íslands afhenti verðlaun í netratleik Forvarnardagsins

28.11.2016Síðast liðinn laugardag afhenti forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson sex ungmennum verðlaun í netratleik Forvarnardagsins og fór afhendingin fram að Bessastöðum. Til afhendingarinnar mættu auk verðlaunahafa og fjölskyldna þeirra fulltrúar þeirra stofnanna og félagasamtaka sem að deginum standa. Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ flutti stutt ávarp fyrirhönd heildarsamtakanna þriggja sem auk ÍSÍ eru UMFÍ og Skátarnir.