Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.07.2024 - 28.11.2019

París 2024

Ólympíuleikarnir fara fram í París í...
20.09.2024 - 21.09.2024

Ársþing SKÍ 2024

Ársþing Skíðasambands Íslands verður haldið...
22.10.2026 - 28.11.2019

YOG 2026 - Dakar

Ólympíuleikar ungmenna (YOG) fara fram í...
30

Ríó 2016 - í tölum

15.08.2016

11.551 íþróttamenn keppa í Ríó. Íþróttamennina má finna hér, í lista sem hægt er að skipta eftir nafni, landi eða íþrótt.

Hér má sjá prófílinn hans Usain Bolt.

306 verðlaunaafhendingar munu fara fram á leikunum.

60.000 máltíðir verða framreiddar í matsalnum í Ólympíuþorpinu.

Samtals 400 knattspyrnuboltar verða notaðir í knattspyrnukeppninni.

Um 32.000 tennisboltar munu verða notaðir í tenniskeppninni.

Hér má sjá skemmtilega samantekt um Ríó 2016 - í tölum.

 

Myndirnar sem fylgja fréttinni eru fengnar með leyfi Getty Images.

Verðlaunapeningar: Photo by Matthias Hangst/Getty Images, 2016

Badminton: Photo by Patrick Smith/Getty Images, 2016

Usain Bolt: Photo by Ian Walton/Getty Images, 2016

Hlaup: Photo by Cameron Spencer/Getty Images, 2016

Tennis: Photo by Clive Brunskill/Getty Images, 2016

Sund: Photo by Tom Pennington/Getty Images, 2016

 

 

 


 

Myndir með frétt