Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
23

Ríó 2016 - Ólympíumerki

15.08.2016

Eins og á öðrum Ólympíuleikum útbúa flestar þjóðir pinna til minja. Ísland er þar engin undantekning. Íslensku þátttakendurnir fengu með sér tvær gerðir af pinnum, bæði merki Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem og merki sérstaklega merkt Ríó 2016.

Pinnarnir eru vinsæl skiptimynt og gjarnan notuð til að launa sjálfboðaliðum fyrir góð störf. Íslensku pinnarnir eru afar eftirsóttir. Ef pinnasöfnun væri keppnisgrein er augljóst að sigurvegari íslenska hópsins væri Vladimir þjálfari í fimleikum. Hér má sjá hann með afrakstur þessara leika.

 

Myndir með frétt