Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.07.2024 - 28.11.2019

París 2024

Ólympíuleikarnir fara fram í París í...
20.09.2024 - 21.09.2024

Ársþing SKÍ 2024

Ársþing Skíðasambands Íslands verður haldið...
22.10.2026 - 28.11.2019

YOG 2026 - Dakar

Ólympíuleikar ungmenna (YOG) fara fram í...
30

Ríó 2016 - Stór keppnisdagur framundan

12.08.2016Nóg er um að vera hjá íslenskum keppendum á Ólympíuleikunum í Ríó de Janeiro í dag. Þrír íslenskir keppendur verða í eldlínunni. Þormóður Árni Jónsson keppir í + 100 kg flokki í júdó, Guðni Valur Guðnason kastar kringlunni í seinni kasthóp og Eygló Ósk Gústafsdóttir syndir í kvöld í úrslitum 200 metra baksunds.