Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

21.01.2026 - 21.01.2026

RIG ráðstefna

Í tengslum við RIG þá verður ráðstefna um...
7

Ríó 2016 - Eygló Ósk í undanúrslit

11.08.2016Eygló Ósk Gústafsdóttir synti sig rétt í þessu inn í undanúrslit í 200 metra baksundi kvenna. Eygló synti á tímanum 2:09,62 sem var ellefti besti tíminn í undanriðlunum. Eygló syndir í undanúrslitunum kvöld að brasilískum tíma kl. 22:35 (01:35 að íslenskum tíma). Eygló verður á sjöundu braut í fyrri undanúrslitariðlinum.