Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

2

Ríó 2016 - Guðni Valur og Pétur spenntir

03.08.2016

Guðni Valur Guðnason kringlukastari og Pétur Guðmundsson þjálfari hans komu í heimsókn í ÍSÍ í morgun til þess að sækja föt og skó. Þeir leggja af stað til Ríó í fyrramálið. Þeir eru mjög spenntir fyrir því að mæta í ólympíuþorpið og skoða aðstæður. Guðni Valur keppir þann 12. ágúst. Hér má sjá upplýsingar um Guðna Val.