Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

27

Enn hægt að skrá sig í Lífshlaupið!

11.02.2016

Við viljum minna á að enn er hægt að skrá sig til leiks í Lífshlaupið á heimasíðu verkefnisins, www.lifhlaupid.is. Við hvetjum þátttakendur að senda inn efni, skemmtilegar myndir, sögur eða myndbönd tengt verkefninu. Hægt er að senda efnið í tölvupósti á lifshlaupid@isi.is, í gegnum Fésbókarsíðu Lífshlaupsins eða í gegnum Instagram, merkt #lifshlaupid. Starfsfólk Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN) sendi okkur þessa flottu mynd af hluta af starfsfólki þeirra í hádegisgöngutúrnum þeirra.