Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.04.2025 - 26.04.2025

Ársþing ÍF 2025

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
17

Skýrsla varðandi kostnað afreksíþrótta á Íslandi

12.11.2015

Reglulega á sér stað umræða um kostnað við afreksíþróttastarf á Íslandi, sem og í öðrum löndum.  Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ setti í gang ítarlega vinnu í upphafi árs til að skoða betur þennan málaflokk og samanburð við aðrar þjóðir.  Í Morgunblaðinu í dag, 12. nóvember 2015, er fjallað um þessa skýrslu, sem vinnuhópurinn skilaði af sér nýverið, varðandi kostnað afreksíþrótta á Íslandi.

Hér má sjá skýrslu vinnuhópsins

Hér má sjá samantektarskýrslu.