Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

22

Sigurjón kjörinn varaforseti IPF

12.11.2015Sigurjón Pétursson, formaður Kraftlyftingasambands Íslands, var kjörinn varaforseti IPF, Alþjóða kraftlyftingasambandsins, á ársþingi sambandsins í Lúxemborg 8. nóvember sl. Sigurjón bauð sig fram gegn sitjandi varaforseta og hlaut kosningu með 34 atkvæðum gegn 13.
Sigurjón hefur undanfarin misseri gegnt embætti formanns aganefndar IPF við góðan orðstír.
ÍSÍ óskar Sigurjóni innilega til hamingju með nýja embættið.