Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26

Glæsilegir fulltrúar Íslands á Smáþjóðaleikum!

02.06.2015

Eins og þjóðin sá í útsendingu RÚV frá setningarhátíð Smáþjóðaleikanna þá er íslenski hópurinn fjölmennur og sérlega glæsilegur. Íslenskir þátttakendur á leikunum eru alls 232 talsins, þar af 168 keppendur. Hópurinn kom saman fyrir myndatöku í kringum setningarhátíðina í gær og þá var þessi flotta mynd tekin við eldstæði leikanna.  Íþrótta- og Ólympíusambandið er svo sannarlega stolt af sínu fólki og óskar öllum keppendum góðs gengis á leikunum.
Áfram Ísland!