Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

27

Halldór Axelsson endurkjörinn formaður STÍ

24.05.2015Ársþing Skotíþróttasambands Íslands var haldið í Íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum á Akranesi 23. maí síðastliðinn.  Halldór Axelsson var endurkjörinn formaður sambandsins. Aðrir í stjórn eru Jóhann A.Kristjánsson, Jórunn Harðardóttir, Ómar Ö.Jónsson, Kjartan Friðriksson og Guðmundur Kr. Gíslason.  

Myndir með frétt