Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

21.01.2026 - 21.01.2026

RIG ráðstefna

Í tengslum við RIG þá verður ráðstefna um...
11

Hjólað í vinnunna ræst formlega í morgun.

06.05.2015

Hjólað í vinnuna hófst formlega í morgunblíðunni í Fjölskyldu- og Húsdýragarðinum í morgun. Hafsteinn Pálsson, formaður Almenningsíþróttasviðs ÍSÍ, Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra og Hjálmar Sveinsson borgarfulltrúi í Reykjavík ávörpuðu gesti og hjóluðu verkefnið síðan af stað. Léttar veitingar voru í boði Fjölskyldu- og Húsdýragarðsin og DR. Bæk var á staðnum með smurolíubrúsann á lofti að lagfæra hjól. 

Hér má nálgast myndir frá opnunarhátíðinni.