Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

15

Undirritun samstarfssamnings við Sænsk-íslenska ehf.

08.12.2014

Á dögunum var skrifað undir samning við Sænsk-íslenska ehf. um kaup á bolum og verðlaunapeningum fyrir Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ 2015. Undirbúningur er hafinn en hlaupið mun fara fram laugardaginn 13. júní 2015. Það voru þær Líney Rut Halldórsdóttir framkvæmdarstjóri ÍSÍ og Björg Gunnarsdóttir frá Sænsk-íslenska ehf. sem undirrituðu samstarfssamninginn.