Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

27

Verðlaunaafhending Hjólað í vinnuna

03.06.2014

Verðlaunaafhending fyrir Hjólað í vinnuna 2014 fer fram í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum miðvikudaginn 4. júní frá 12:10 - 13:00. Veittar verða viðurkenningar til þriggja efstu vinnustaða í hverjum flokki fyrir hlutfall daga og til þriggja efstu liðanna í kílómetrakeppninni, annars vegar fyrir heildarfjölda kílómetra og hins vegar fyrir hlutfall kílómetra.

Liðsstjórar og liðsmenn vinningshafa eru hvattir til þess að mæta og veita verðlaunum sínum viðtöku.

Allir velkomnir.