Hannes kjörinn í stjórn FIBA Europe

Tyrkinn Turgay Demirel var kjörinn forseti FIBA-Europe og hlaut 40 atkvæði af 50.
ÍSÍ óskar Hannesi til hamingju með kjörið en það er afar mikilvægt fyrir íþróttahreyfinguna á Íslandi að eiga fulltrúa í stjórnum og ráðum alþjóðasambanda.