Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.04.2025 - 26.04.2025

Ársþing ÍF 2025

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
16

Lífshlaupið

15.04.2014

Einstaklingskeppni Lífshlaupsins er alltaf í gangi. Hægt er að skrá sig í einstaklingskeppnina hvenær sem er. Haltu utan um þína hreyfingu allt árið inn á vef Lífshlaupsins www.lifshlaupid.is. Um leið tekur þú þátt í einstaklingskeppninni og getur unnið þér inn brons-, silfur-, gull-, og platínumerki. Það getur verið mjög áhugavert og hvetjandi að skoða tölfræðina þegar líður á skráninguna.