Ólympíuhópurinn í Sochi
23.01.2014Nú fyrir stundu var tilkynnt hverjir verða þátttakendur Íslands á Vetrarólympíuleikunum í Sochi 7.-23. febrúar næstkomandi. Það var gert í móttöku í sendiráði Rússlands í Reykjavík. Íslensku keppendurnir eru:
Einar Kristinn Kristgeirsson, alpagreinar karla – svig og stórsvig
Brynjar Jökull Guðmundsson, alpagreinar karla – svig og stórsvig
Helga María Vilhjálmsdóttir, alpagreinar kvenna – svig, stórsvig og risasvig
María Guðmundsdóttir, alpagreinar kvenna – svig og stórsvig
Sævar Birgisson, skíðaganga karla – sprettganga og 15km ganga
Aðrir þátttakendur:
Aðalfararstjóri: Andri Stefánsson sviðsstjóri Afreks- og ólympíusviðs ÍSÍ
Aðstoðarfararstjóri: Einar Þór Bjarnason, formaður SKÍ
Flokksstjóri alpagreina og aðstoðarþjálfari: Egill Ingi Jónsson
Þjálfari alpagreina: Fjalar Úlfarsson
Flokksstjóri skíðagöngu og þjálfari: Birgir Gunnarsson
Sjúkraþjálfari: María Magnúsdóttir
Að auki mun Líney Rut Halldórsdóttir framkvæmdastjóri ÍSÍ verða hópnum til halds og trausts á meðan á leikunum stendur.
Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ mun verða viðstaddur setningu leikanna og dvelja í Sochi í nokkra daga.
Á meðfylgjandi mynd eru frá vinstri: Brynjar Jökull Guðmundsson, Einar Kristinn Kristgeirsson, Andrey V. Tsyganov sendiherra Rússlands á Íslandi, Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ, María Guðmundsdóttir og Sævar Birgisson. Helga María Vilhjálmsdóttir gat ekki verið viðstödd þar sem hún er erlendis við æfingar og keppni.
Einar Kristinn Kristgeirsson, alpagreinar karla – svig og stórsvig
Brynjar Jökull Guðmundsson, alpagreinar karla – svig og stórsvig
Helga María Vilhjálmsdóttir, alpagreinar kvenna – svig, stórsvig og risasvig
María Guðmundsdóttir, alpagreinar kvenna – svig og stórsvig
Sævar Birgisson, skíðaganga karla – sprettganga og 15km ganga
Aðrir þátttakendur:
Aðalfararstjóri: Andri Stefánsson sviðsstjóri Afreks- og ólympíusviðs ÍSÍ
Aðstoðarfararstjóri: Einar Þór Bjarnason, formaður SKÍ
Flokksstjóri alpagreina og aðstoðarþjálfari: Egill Ingi Jónsson
Þjálfari alpagreina: Fjalar Úlfarsson
Flokksstjóri skíðagöngu og þjálfari: Birgir Gunnarsson
Sjúkraþjálfari: María Magnúsdóttir
Að auki mun Líney Rut Halldórsdóttir framkvæmdastjóri ÍSÍ verða hópnum til halds og trausts á meðan á leikunum stendur.
Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ mun verða viðstaddur setningu leikanna og dvelja í Sochi í nokkra daga.
Á meðfylgjandi mynd eru frá vinstri: Brynjar Jökull Guðmundsson, Einar Kristinn Kristgeirsson, Andrey V. Tsyganov sendiherra Rússlands á Íslandi, Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ, María Guðmundsdóttir og Sævar Birgisson. Helga María Vilhjálmsdóttir gat ekki verið viðstödd þar sem hún er erlendis við æfingar og keppni.