Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26

Málþing um höfuðhögg í íþróttum

12.09.2013Næstkomandi þriðjudag 17. september munu Íþróttafræðasvið HR og ÍSÍ standa fyrir málþingi um höfuðhögg í íþróttum. Málþingið fer fram í húsnæði HR (í stofu M209) og stendur frá 15:00-16:30. Fundurinn er öllum opinn og aðgangur er ókeypis. Nánari upplýsingar um málþingið má finna hér.