Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

22

Fyrsta keppnisdegi lokið - samantekt

29.05.2013

Að loknum fyrsta keppnisdegi þá er Ísland í öðru sæti yfir flest verðlaun unninn. Heimaþjóðin Lúxemborg er í efsta sæti. Samtals fékk Ísland 7 gull, 10 silfur og 8 brons.

Skiptingin á verðlaun var á þá leið að Júdó fékk 1 silfur og 1 brons. Frjálsíþróttir gerðu það gott og unnu 2 gull, 3 silfur og 4 brons. Dagurinn í sundlauginni var einnig góður og setti Anton Sveinn eitt Íslandsmet í 200m fjórsundi. Einnig settu Hrafnhildur og Eygló mótsmet. Verðlaun úr lauginni voru 3 gull, 6 silfur og 1 brons. Síðast en ekki síst unnu fimleikarnir 2 gull og 2 brons.

Samantekt má nálgast hér.