Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26

Fræðslufundur í Reykjavík

16.05.2013

Hjólað í vinnuna rúllar vel af stað í ár. Um 600 vinnustaðir hafa skráð tæp 7000 þátttakendur til leiks. Enn er hægt að skrá vinnustaði, lið og liðsmenn til leiks á hjoladivinnuna.is

ÍSÍ og Hjólafærni bjóða uppá fræðslu um umferðaröryggi og viðhald á hjólum í dag, fimmtudaginn 16. maí í íþróttamiðstöðinni í Laugardal kl: 17:00 – 18:00. Allir velkomnir og aðgangur er ókeypis.