Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
21

Hjólað í skólann

17.09.2012

Í tengslum við Evrópska samgönguviku (16. til 22. september) eru nemendur og starfsmenn allra framhaldsskóla hvattir til að hjóla í skóla/vinnu á morgun, þriðjudaginn 18. september.
 
Skólar eru jafnframt hvattir til að senda inn mynd sem fangar vel stemningu dagsins. En dómnefnd (aðilar úr röðum ÍSÍ, Hjólafærni, Embættis landlæknis & Samgönguviku) mun svo velja skemmtilegustu myndina og veita viðkomandi framhaldsskóla 50.000 kr. sem verðlaunafé til að efla enn frekar hjólreiðamenningu skólans. Sendið myndina á netfangið hedinn@landlaeknir.is fyrir lok dags laugardaginn 22. september.

Skráning í Lífshlaupið fyrir framhaldsskólana stendur yfir. Smellið hér til þess að skrá skóla, nemendur og starfsmenn til leiks.