Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
21

Keppendur á Sumarólympíuleikum

Hér er listi yfir íslenska keppendur á Sumarólympíuleikum.

 
Flestir kepptu einu sinni á Ólympíuleikum. Nokkrir kepptu tvisvar sinnum. Einhverjir kepptu þrisvar sinnum. Aðeins fimm einstaklingar hafa keppt fjórum sinnum og það eru Guðmundur Gíslason í sundi (1960, 1964, 1968, 1972), Bjarni Friðriksson í júdó (1980, 1984, 1988, 1992), Vésteinn Hafsteinsson í kringlukasti (1984, 1988,1992, 1996), Jakob Jóhann Sveinsson í sundi (2000, 2004, 2008, 2012) og Anton Sveinn McKee í sundi (2012, 2016, 2020, 2024).

 

1908 London

Jóhannes Jósefsson
Glíma, grísk-rómversk



1912 Stokkhólmur

Jón Halldórsson
Frjálsíþróttir,100m hlaup
Sigurjón Pétursson
Glíma, grísk-rómversk



1936 Berlín

Karl Vilmundarson
Frjálsíþróttir, tugþraut
Kristján Vattnes Jónsson
Frjálsíþróttir, spjótkast
Sigurður Sigurðsson
Frjálsíþróttir, hástökk, þrístökk
Sveinn Ingvarsson
Frjálsíþróttir, 100m hlaup
Jón D. Jónsson
Sundknattleikur
Jón Ingi Guðmundsson
Sundknattleikur
Jónas O. Halldórsson
Sundknattleikur
Logi Einarsson
Sundknattleikur
Magnús B. Pálsson
Sundknattleikur
Pétur Snæland
Sundknattleikur
Rögnvaldur K. Sigurjónsson
Sundknattleikur
Stefán Jónsson
Sundknattleikur
Úlfar Þórðarson
Sundknattleikur
Þorsteinn Hjálmarsson
Sundknattleikur
Þórður Guðmundsson
Sundknattleikur



1948 London

Ásmundur Bjarnason
Frjálsíþróttir, 4x100m boðhlaup
Finnbjörn Þorvaldsson
Frjálsíþróttir, 100m, 4x100m boðhlaup, langstökk
Haukur Clausen
Frjálsíþróttir, 100m-, 200m hlaup, 4x100m boðhlaup
Jóel Sigurðsson
Frjálsíþróttir, spjótkast
Óskar Jónsson
Frjálsíþróttir, 800m-, 1500m hlaup
Reynir Sigurðsson
Frjálsíþróttir, 400m hlaup
Sigfús Sigurðsson
Frjálsíþróttir, kúluvarp
Stefán Sörensson
Frjálsíþróttir, þrístökk
Torfi Bryngeirsson
Frjálsíþróttir, stangarstökk
Trausti Eyjólfsson
Frjálsíþróttir, 4x100m boðhlaup
Vilhjálmur Vilmundarson
Frjálsíþróttir, kúluvarp
Örn Clausen
Frjálsíþróttir, 100m hlaup, tugþraut
Anna Ólafsdóttir
Sund, 200m bringusund
Ari Guðmundsson
Sund, 100m-, 400m skriðsund, 200m bringusund
Atli Steinarsson
Sund, 200m bringusund
Guðmundur Ingólfsson
Sund, 100m baksund
Kolbrún Ólafsdóttir
Sund, 100m baksund
Sigurður Jónsson
Sund, 200m bringusund
Sigurður Þ. Jónsson
Sund, 200m bringusund
Þórdís Árnadóttir
Sund, 200m bringusund



1952 Helsinki

Ásmundur Bjarnason
Frjálsíþróttir, 100m-, 200m hlaup
Friðrik Guðmundsson
Frjálsíþróttir, kringlukast
Guðmundur Lárusson
Frjálsíþróttir, 400m-, 800m hlaup
Hörður Haraldsson
Frjálsíþróttir, 100m-, 200m hlaup
Ingi Þorsteinsson
Frjálsíþróttir, 110m-, 400m grindarhlaup
Kristján Jóhannsson
Frjálsíþróttir, 5000m-, 10.000m hlaup
Pétur Fr. Sigurðsson
Frjálsíþróttir, 100m hlaup
Þorsteinn Löve
Frjálsíþróttir, kringlukast
Torfi Bryngeirsson
Frjálsíþróttir, stangarstökk
Örn Clausen
Frjálsíþróttir, tugþraut



1956 Melbourne

Hilmar Þorbjörnsson
Frjálsíþróttir, 100m hlaup
Vilhjálmur Einarsson
Frjálsíþróttir, þrístökk



1960 Róm

Björgvin Hólm
Frjálsíþróttir, tugþraut
Hilmar Þorbjörnsson
Frjálsíþróttir, 100m hlaup
Jón Pétursson
Frjálsíþróttir, hástökk
Pétur Rögnvaldsson
Frjálsíþróttir, 110m grindahlaup
Svavar Markússon
Frjálsíþróttir, 800m-, 1500m hlaup
Valbjörn Þorláksson
Frjálsíþróttir, stangarstökk
Vilhjálmur Einarsson
Frjálsíþróttir, þrístökk
Ágústa Þorsteinsdóttir
Sund, 100m skriðsund
Guðmundur Gíslason
Sund, 100m skriðsund



1964 Tokyo

Jón Þ. Ólafsson
Frjálsíþróttir, hástökk
Valbjörn Þorláksson
Frjálsíþróttir, tugþraut
Guðmundur Gíslason
Sund, 100m skriðsund, 400m fjórsund
Hrafnhildur Guðmundsdóttir
Sund, 100m skriðsund



1968 Mexico City

Guðmundur Hermannsson
Frjálsíþróttir, kúluvarp
Jón Þ. Ólafsson
Frjálsíþróttir, hástökk
Valbjörn Þorláksson
Frjálsíþróttir, tugþraut
Óskar Sigurpálsson
Lyftingar, -90kg.
Ellen Ingvadóttir
Sund, 100m-, 200m bringusund, 200m fjórsund
Guðmundur Gíslason
Sund, 100m skriðsund, 100m flugsund, 200m- og 400m fjórsund
Hrafnhildur Guðmundsdóttir
Sund, 100m-, 200m skriðsund, 200m fjórsund
Leiknir Jónsson
Sund, 100m-, 200m bringusund



1972 Munchen

Bjarni Stefánsson
Frjálsíþróttir, 100m-, 400m hlaup
Erlendur Valdimarsson
Frjálsíþróttir, kringlukast
Lára Sveinsdóttir
Frjálsíþróttir, hástökk
Þorsteinn Þorsteinsson
Frjálsíþróttir, 800m hlaup
Axel Axelsson
Handknattleikur
Ágúst Ögmundsson
Handknattleikur
Birgir Finnbogason
Handknattleikur
Björgvin Björgvinsson
Handknattleikur
Geir Hallsteinsson
Handknattleikur
Gísli Blöndal
Handknattleikur
Gunnsteinn Skúlason
Handknattleikur
Hjalti Einarsson
Handknattleikur
Jón Hj. Magnússon
Handknattleikur
Ólafur Benediktsson
Handknattleikur
Ólafur H. Jónsson
Handknattleikur
Sigurbergur Sigsteinsson
Handknattleikur
Sigurður Einarsson
Handknattleikur
Stefán Gunnarsson
Handknattleikur
Stefán Jónsson
Handknattleikur
Viðar Símonarson
Handknattleikur
Guðmundur Sigurðsson
Lyftingar, milliþungavigt
Óskar Sigurpálsson
Lyftingar, þungavigt
Finnur Garðarsson
Sund, 100m-, 200m skriðsund
Friðrik Guðmundsson
Sund, 400m-, 1500m skriðsund
Guðjón Guðmundsson
Sund, 100m-, 200m bringusund
Guðmundur Gíslason
Sund, 200m-, 400 fjórsund, 200m flugsund



1976 Montreal

Ágúst Ásgeirsson
Frjálsíþróttir, 1500m-, 3000m hindrunarhlaup
Bjarni Stefánsson
Frjálsíþróttir, 100m-, 400m hlaup
Elías Sveinsson
Frjálsíþróttir, tugþraut
Erlendur Valdimarsson
Frjálsíþróttir, kringlukast
Hreinn Halldórsson
Frjálsíþróttir, kúluvarp
Lilja Guðmundsdóttir
Frjálsíþróttir, 800m-, 1500m hlaup
Óskar Jakobsson
Frjálsíþróttir, spjótkast
Þórdís Gísladóttir
Frjálsíþróttir, hástökk
Gísli Þorsteinsson
Júdó, léttmillivigt
Viðar Guðjohnsen
Júdó, millivigt
Guðmundur Sigurðsson
Lyftingar, milliþungavigt
Sigurður Ólafsson
Sund, 200m-, 400m-, 1500m skriðsund
Vilborg Sverrisdóttir
Sund, 100m-, 200m skriðsund
Þórunn Alfreðsdóttir
Sund, 100m-, 200m flugsund



1980 Moskva

Hreinn Halldórsson
Frjálsíþróttir, kúluvarp
Jón Diðriksson
Frjálsíþróttir, 800m-, 1500m hlaup
Oddur Sigurðsson
Frjálsíþróttir, 100m-, 400m hlaup
Óskar Jakobsson
Frjálsíþróttir, kringlukast, kúluvarp
Bjarni Á. Friðriksson
Júdó, -95kg.
Halldór Guðbjörnsson
Júdó, -71kg.
Birgir Þór Borgþórsson
Lyftingar, -100kg.
Guðmundur Helgason
Lyftingar, -90kg.
Þorsteinn Leifsson
Lyftingar, -82,5kg.



1984 Los Angeles

Einar Vilhjálmsson
Frjálsíþróttir, spjótkast
Íris Inga Grönfeldt
Frjálsíþróttir, spjótkast
Kristján Harðarson
Frjálsíþróttir, langstökk
Oddur Sigurðsson
Frjálsíþróttir, 400m hlaup
Sigurður Einarsson
Frjálsíþróttir, spjótkast
Vésteinn Hafsteinsson
Frjálsíþróttir, kringlukast
Þórdís Gísladóttir
Frjálsíþróttir, hástökk
Alfreð Gíslason
Handknattleikur
Atli Hilmarsson
Handknattleikur
Bjarni Guðmundsson
Handknattleikur
Brynjar Kvaran
Handknattleikur
Einar Örn Þorvarðarson
Handknattleikur
Guðmundur Þórður Guðmundsson
Handknattleikur
Jakob Sigurðsson
Handknattleikur
Jens Einarsson
Handknattleikur
Kristján Arason
Handknattleikur
Sigurður Gunnarsson
Handknattleikur
Sigurður Sveinsson
Handknattleikur
Steinar Birgisson
Handknattleikur
Þorbergur Aðalsteinsson
Handknattleikur
Þorbjörn Jensson
Handknattleikur
Þorgils Ó. Mathiesen
Handknattleikur
Bjarni Á. Friðriksson
Júdó, -95kg.
Kolbeinn Gíslason
Júdó, opinn flokkur
Gunnlaugur Jónasson
Siglingar, stýrimaður á 470 international
Jón Pétursson
Siglingar, háseti á 470 international
Árni Sigurðsson
Sund, 100m-, 200m bringusund
Guðrún Fema Ágústsdóttir
Sund, 100m-, 200m bringusund
Ingi Þór Jónsson
Sund, 100m-, 200m skriðsund, 100m flugsund
Tryggvi Helgason
Sund, 100m-, 200m bringusund



1988 Seoul

Eggert Ólafur Bogason
Frjálsíþróttir, kringlukast
Einar Vilhjálmsson
Frjálsíþróttir, spjótkast
Helga Halldórsdóttir
Frjálsíþróttir, 400m grindarhlaup
Íris Inga Grönfeldt
Frjálsíþróttir, spjótkast
Pétur Guðmundsson
Frjálsíþróttir, kúluvarp
Sigurður Einarsson
Frjálsíþróttir, spjótkast
Vésteinn Hafsteinsson
Frjálsíþróttir, kringlukast
Alfreð Gíslason
Handknattleikur
Atli Hilmarsson
Handknattleikur
Bjarki Sigurðsson
Handknattleikur
Brynjar Kvaran
Handknattleikur
Einar Örn Þorvarðarson
Handknattleikur
Geir Sveinsson
Handknattleikur
Guðmundur Hrafnkelsson
Handknattleikur
Guðmundur Þórður Guðmundsson
Handknattleikur
Jakob Sigurðsson
Handknattleikur
Karl Þráinsson
Handknattleikur
Kristján Arason
Handknattleikur
Páll Ólafsson
Handknattleikur
Sigurður Gunnarsson
Handknattleikur
Þorgils Ó. Mathiesen
Handknattleikur
Bjarni Á. Friðriksson
Júdó -95kg.
Sigurður Bergmann
Júdó, opinn flokkur
Gunnlaugur Jónasson
Siglingar, stýrimaður á 470 international
Ísleifur Friðriksson
Siglingar, háseti á 470 international
Arnþór Ragnarsson
Sund, 100m-, 200m bringusund
Bryndís Ólafsdóttir
Sund, 50m-, 100m-, 200m skriðsund
Eðvarð Þór Eðvarðsson
Sund, 100m-, 200m baksund
Magnús Már Ólafsson
Sund, 50m-, 100m-, 200m skriðsund
Ragnar Guðmundsson
Sund, 400m-, 1500m skriðsund
Ragnheiður Runólfsdóttir
Sund, 100m-, 200m bringusund, 200m fjórsund



1992 Barcelona

Árni Þór Hallgrímsson
Badminton, einliða- og tvíliðaleikur
Broddi Kristjánsson
Badminton, einliða- og tvíliðaleikur
Elsa Nielsen
Badminton, einliðaleikur
Einar Vilhjálmsson
Frjálsíþróttir, spjótkast
Pétur Guðmundsson
Frjálsíþróttir, kúluvarp
Sigurður Einarsson
Frjálsíþróttir, spjótkast
Vésteinn Hafsteinsson
Frjálsíþróttir, kringlukast
Bergsveinn Bergsveinsson
Handknattleikur
Birgir Sigurðsson
Handknattleikur
Einar Sigurðsson
Handknattleikur
Geir Sveinsson
Handknattleikur
Guðmundur Hrafnkelsson
Handknattleikur
Gunnar Andrésson
Handknattleikur
Gunnar Gunnarsson
Handknattleikur
Gústaf Bjarnason
Handknattleikur
Héðinn Gilsson
Handknattleikur
Jakob Sigurðsson
Handknattleikur
Júlíus Jónasson
Handknattleikur
Konráð Ólavsson
Handknattleikur
Patrekur Jóhannesson
Handknattleikur
Sigmar Þröstur Óskarsson
Handknattleikur
Sigurður Bjarnason
Handknattleikur
Valdimar Grímsson
Handknattleikur
Bjarni Á. Friðriksson
Júdó -95kg.
Freyr Gauti Sigmundsson
Júdó -95kg.
Sigurður Bergmann
Júdó +95kg.
Helga Sigurðardóttir
Sund, 50m skriðsund
Ragnheiður Runólfsdóttir
Sund, 100m-, 200m bringusund
Carl J. Eiríksson
Skotfimi, enskur riffill



1996 Atlanta

Elsa Nielsen
Badminton, einliðaleikur
Guðrún Arnardóttir
Frjálsíþróttir, 100m-, 400m grindahlaup
Jón Arnar Magnússon
Frjálsíþróttir, tugþraut
Vésteinn Hafsteinsson
Frjálsíþróttir, kringlukast
Rúnar Alexandersson
Áhaldafimleikar, bogahestur
Vernharð Þorleifsson
Júdó, millivigt
Elín Sigurðardóttir
Sund, 50m skriðsund
Eydís Konráðsdóttir
Sund, 100m flugsund
Logi Jes Kristjánsson
Sund, 100m baksund



2000 Sydney

Guðrún Arnardóttir
Frjálsíþróttir, 400m grindarhlaup
Jón Arnar Magnússon
Frjálsíþróttir, tugþraut
Magnús Aron Hallgrímsson
Frjálsíþróttir, kringlukast
Martha Ernstdóttir
Frjálsíþróttir, maraþonhlaup
Vala Flosadóttir
Frjálsíþróttir, stangarstökk
Þórey Edda Elísdóttir
Frjálsíþróttir, stangarstökk
Rúnar Alexanderson
Áhaldafimleikar, bogahestur
Hafsteinn Ægir Geirsson
Siglingar, laser
Elín Sigurðardóttir
Sund, 50m skriðsund
Eydís Konráðsdóttir
Sund, 100m flugsund
Hjalti Guðmundsson
Sund, 100m bringusund
Íris Edda Heimisdóttir
Sund, 100m-, 200m bringusund
Jakob Jóhann Sveinsson
Sund, 200m bringusund
Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir
Sund, 100m-, 200m baksund
Lára Hrund Bjargardóttir
Sund, 100m-, 200m skriðsund
Ríkarður Ríkarðsson
Sund, 100m flugsund, 100m skriðsund
Örn Arnarson
Sund, 200m skriðsund, 200m baksund
Alferð Karl Alfreðsson
Skotfimi, leirdúfa



2004 Aþena

Jón Arnar Magnússon
Frjálsíþróttir, tugþraut
Þórey Edda Elísdóttir
Frjálsíþróttir, stangarstökk
Rúnar Alexandersson
Áhaldafimleikar, bogahestur
Ásgeir Örn Hallgrímsson
Handknattleikur
Dagur Sigurðsson
Handknattleikur
Einar Örn Jónsson
Handknattleikur
Guðjón Valur Sigurðsson
Handknattleikur
Guðmundur Hrafnkelsson
Handknattleikur
Gylfi Gylfason
Handknattleikur
Jaliesky Garcia Padron
Handknattleikur
Kristján Andrésson
Handknattleikur
Ólafur Indriði Stefánsson
Handknattleikur
Roland Eradze
Handknattleikur
Róbert Gunnarsson
Handknattleikur
Róbert Sighvatsson
Handknattleikur
Rúnar Sigtryggsson
Handknattleikur
Sigfús Sigurðsson
Handknattleikur
Snorri Steinn Guðjónsson
Handknattleikur
Hafsteinn Ægir Geirsson
Siglingar, laser
Hjörtur Már Reynisson
Sund, 100m flugsund
Íris Edda Heimisdóttir
Sund, 100m bringusund
Jakob Jóhann Sveinsson
Sund, 100m-, 200m bringusund
Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir
Sund, 50m-,100m skriðsund, 100m flugsund
Lára Hrund Bjargardóttir
Sund, 200m skriðsund, 200m fjórsund
Ragnheiður Ragnarsdóttir
Sund, 50m-, 100m skriðsund
Örn Arnarson
Sund, 50m skriðsund



2008 Peking

Ragna Ingólfsdóttir
Badminton, einliðaleikur
Ásdís Hjálmsdóttir
Frjálsíþróttir, spjótkast
Bergur Ingi Pétursson
Frjálsíþróttir, sleggjukast
Þórey Edda Elísdóttir
Frjálsíþróttir, stangarstökk
Alexander Petersson
Handknattleikur
Arnór Atlason
Handknattleikur
Ásgeir Örn Hallgrímsson
Handknattleikur
Björgvin Páll Gústavsson
Handknattleikur
Guðjón Valur Sigurðsson
Handknattleikur
Hreiðar Levý Guðmundsson
Handknattleikur
Ingimundur Ingimundarson
Handknattleikur
Logi Eldon Geirsson
Handknattleikur
Ólafur Indriði Stefánsson
Handknattleikur
Róbert Gunnarsson
Handknattleikur
Sigfús Sigurðsson
Handknattleikur
Snorri Steinn Guðjónsson
Handknattleikur
Sturla Ásgeirsson
Handknattleikur
Sverre Andreas Jakobsson
Handknattleikur
Þormóður Árni Jónsson
Júdó, þungavigt
Árni Már Árnason
Sund, 50m skriðsund
Erla Dögg Haraldsdóttir
Sund, 100m bringusund, 200m fjórsund
Hjörtur Már Reynisson
Sund, 100m flugsund
Jakob Jóhann Sveinsson
Sund, 100m-, 200m bringusund
Ragnheiður Ragnarsdóttir
Sund, 50m-, 100m skriðsund
Sarah Blake Bateman
Sund, 100m baksund
Sigrún Brá Sverrisdóttir
Sund, 200m skriðsund
Örn Arnarson
Sund, 100m skriðsund, 100m baksund



2012 London

Ragna Ingólfsdóttir
Badminton, einliðaleikur
Kári Steinn Karlsson
Frjálsíþróttir, maraþon
Ásdís Hjálmsdóttir
Frjálsíþróttir, spjótkast
Óðinn Björn Þorsteinsson
Frjálsíþróttir, kúluvarp
Arnór Atlason
Handknattleikur
Snorri Steinn Guðjónsson
Handknattleikur
Hreiðar Levý Guðmundsson
Handknattleikur
Róbert Gunnarsson
Handknattleikur
Björgvin Páll Gústavsson
Handknattleikur
Ásgeir Örn Hallgrímsson
Handknattleikur
Ingimundur Ingimundarson
Handknattleikur
Sverre Andreas Jakobsson
Handknattleikur
Kári Kristján Kristjánsson
Handknattleikur
Aron Pálmarsson
Handknattleikur
Alexander Petersson
Handknattleikur
Guðjón Valur Sigurðsson
Handknattleikur
Ólafur Indriði Stefánsson
Handknattleikur
Vignir Svavarsson
Handknattleikur
Þormóður Árni Jónsson
Júdó, þungavigt
Árni Már Árnason
Sund, 50m skriðsund
Anton Sveinn McKee
Sund, 1500m skriðsund, 400m fjórsund
Hrafnhildur Lúthersdóttir
Sund, 200m bringusund, 4x100m fjórsund
Jakob Jóhann Sveinsson
Sund, 100m-, 200m bringusund
Eygló Ósk Gústafsdóttir
Sund, 100m-, 200m baksund, 200m fjórsund, 4x100m fjórsund
Sarah Blake Bateman
Sund, 50m skriðsund, 100m flugsund, 4x100m fjórsund
Eva Hannesdóttir
Sund, 100m skriðsund, 4x100m fjórsund
Ásgeir Sigurgeirsson
Skotfimi, loftskammbyssa og frjáls skammbyssa
           
2016 Ríó           
Irina Sazonova          Áhaldafimleikar    
Aníta Hinriksdóttir          Frjálsíþróttir, 800m hlaup    
Ásdís Hjálmsdóttir          Frjálsíþróttir, spjótkast    
Guðni Valur Guðnason          Frjálsíþróttir, kringlukast    
Þormóður Árni Jónsson          Júdó, þungavigt    
Anton Sveinn McKee          Sund, 100m-, 200m bringusund    
Eygló Ósk Gústafsdóttir          Sund, 100m-, 200m baksund    
Hrafnhildur Lúthersdóttir          Sund, 200m bringusund, 4x100m fjórsund    
           
2020 Tokyo           
Guðni Valur Guðnason          Frjálsíþróttir, kringlukast    
Anton Sveinn McKee          Sund, 200m bringusund    
Snæfríður Sól Jórunnardóttir          Sund, 100m-, 200m skriðsund    
Ásgeir Sigurgeirsson          Skotfimi, loftskammbyssa
     
 2024 París    
 Anton Sveinn McKee      Sund, 100m-, 200m bringusund 
 Erna Sóley Gunnarsdóttir   Frjálsíþróttir, kúluvarp
 Guðlaug Edda Hannesdóttir   Þríþraut
 Hákon Þór Svavarsson   Skotfimi, skeet
 Snæfríður Sól Jórunnardóttir   Sund, 100m-, 200m skriðsund