Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

20

Sumarhátíð - EYOF

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (The European Youth Olympic Festival, EYOF) er fyrir þátttakendur 15-18 ára. Fyrsta hátíðin var haldin í Brussel 1991 og hét þá Ólympíudagar æskunnar. 

„Fair Play“ eða háttvísi er eitt af megin einkunnarorðum hátíðarinnar. Mikið er lagt upp úr því að þetta sé skemmtun og að þátttakendur kynnist ungu fólki frá öðrum löndum Evrópu. 

Vefsíða EOC um EYOF



2017 - Györ

2015 - Tbilisi