Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.04.2025 - 26.04.2025

Ársþing ÍF 2025

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
27.04.2025 - 27.04.2025

Ársþing HHF 2025

Ársþing Héraðssambands Hrafna-Flóka (HHF)...
14

14.04.2025

Heiðranir á ársþingi ÍA

Heiðranir á ársþingi ÍA81. ársþing Íþróttabandalangs Akraness, ÍA, fór fram þann 9. apríl. Jón Þór Þórðarson og Einar Örn Guðnason voru heiðraðir á þinginu og þá voru þrjár breytingar á stjórn ÍA.
Nánar ...
11.04.2025

Ráðherra mun skipa vinnuhóp vegna skattamála

Ráðherra mun skipa vinnuhóp vegna skattamálaÍ lok síðasta árs sendu skattayfirvöld erindi á íþróttafélög þar sem forsvarsmönnum félaga, sem eiga lið í efstu og næstefstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu og efstu deildum karla og kvenna í handknattleik og körfuknattleik, var gerð grein fyrir skyldu íþróttafélaga til þess að standa skil á staðgreiðslu og tryggingagjaldi af greiðslum til íþróttamanna og þjálfara. Skorað var á forsvarsmenn félaga að koma skilum í rétt lag til framtíðar horft.
Nánar ...
11.04.2025

ÍSÍ heiðraði þrjá á ársþingi HSH

ÍSÍ heiðraði þrjá á ársþingi HSH84. héraðsþing HSH var haldið í Samkomuhúsinu í Grundarfirði mánudaginn 7. apríl. Formaður HSH, Hjörleifur Kristinn Hjörleifsson, setti þingið en Hjörleifur gaf áfram kost á sér í formannsembættið og var endurkjörinn.
Nánar ...
09.04.2025

„Þetta er íþrótt sem flestir geta stundað“

„Þetta er íþrótt sem flestir geta stundað“Benedikt Ófeigsson var í mars kjörinn nýr formaður Klifursambands Íslands á fjórða ársþingi sambandsins. Það eru eflaust einhverjir sem þekkja Benedikt af öðrum vettvangi en klifrinu því hann hefur verið áberandi í fréttaflutningi síðustu tvö ár vegna jarðhræringanna á Reykjanesi. En hvernig voru fyrstu kynni nýs formanns Klifursambandsins af klifri?
Nánar ...
08.04.2025

Björn endurkjörinn formaður SSÍ

Björn endurkjörinn formaður SSÍ66. ársþing Sundsambands Íslands fór fram í húsakynnum SÁÁ í Efstaleiti þann 29. mars síðastliðinn. Þar var Björn Sigurðsson endurkjörinn formaður til næstu tveggja ára.
Nánar ...