Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

9

ÍSÍ lokað á morgun

13.02.2020

Appelsínugular veðurviðvaranir hafa verið gefnar út í öllum landshlutum á morgun, föstudaginn 14. febrúar. ÍSÍ verður lokað á morgun, en hægt verður að ná í starfsfólk ÍSÍ í gsm síma þeirra, sjá hér.