Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

15

Opið fyrir umsóknir í Afrekskvennasjóð Íslandsbanka og ÍSÍ

14.09.2015Afrekskvennasjóður Íslandsbanka og ÍSÍ var stofnaður með framlagi bankans árið 2007. Markmið og tilgangur sjóðsins er að styðja við bakið á afrekskonum í íþróttum og gera þeim betur kleift að stunda sína íþrótt og ná árangri. Er nú verið að úthluta í ellefta sinn úr sjóðnum. Á myndinni sem fylgir má sjá fulltrúa styrkþega, Íslandsbanka og ÍSÍ við úthlutun styrkja árið 2014.

Nánar er hægt að lesa sér til um sjóðinn og nálgast umsóknareyðublöð á heimasíðu ÍSÍ, sjá hér.