Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

07.05.2024 - 07.05.2024

Ársþing HSV 2024

Ársþing Héraðssambands Vestfirðinga (HSV)...
26

Námskeið í Ólympíu í Grikklandi

13.05.2015

Á næstu dögum hefst tveggja vikna námskeið um Ólympíuhreyfinguna í Ólympíu í Grikklandi og er þema námskeiðsins, Ólympíuhreyfingin, endurnýjun og aðlögun. Þátttakendur frá Íslandi eru tveir þau Anna Margrét Guðmundsdóttir og Jakob Jóhann Sveinsson og voru þau valin úr nokkrum fjölda umsókna.

Námskeiðið er haldið árlega og stendur tveimur einstaklingum til boða að fara einum karlmanni og einni konu á aldrinum 20-35 ára og er ferðin þátttakendum að kostnaðarlausu.