Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

08.06.2020 - 08.06.2020

Ársþing ÍA 2020

Ársþing Íþróttabandalags Akraness verður...
1

Skylmingakona og skylmingamaður ársins 2013

02.01.2014

Þorbjörg varð Norðurlandameistari kvenna í skylmingum með höggsverði árið 2012 í áttunda skiptið.  Þorbjörg hafnaði í 37. sæti á Evrópu meistaramótinu 2012, haldið að þessu sinni í Legnano á Ítalíu. Þetta var sterkasta mót ársins í skylmingaheiminum.

Hilmar vann það einstaka afrek að verða Íslandsmeistari í U21, Opna flokknum og í liðakeppni á árinu 2012. Þetta er annað árið í röð sem Hilmar vinnur þessa flokka. Hilmar varð einnig Norðurlandameistari í U21 og 2. sæti í Opna flokknum, hann var í A‐liði Íslands sem varð Noðurlandameistari í liðakeppni.

Myndir með frétt

Til baka