Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

25.10.2024 - 26.10.2024

Landsþing LH 2024

Ársþing Landssambands hestamannafélaga verður...
01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
21.11.2024 - 21.11.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
13

Hulda með Instagram ÍSÍ

24.11.2020

Þann 25. nóvember ætlar Guðrún Hulda Sigurjónsdóttir, frjálsíþróttakona og kúluvarpari í flokki F20, að taka yfir story á Instagrami ÍSÍ.

Á þessu ári hefur Hulda sett tvö Íslandsmet í kúluvarpi í flokki F20. Lengsta kastið hennar er frá því á Íslandsmóti fatlaða þegar að hún kastaði kúlunni 10,35 metra. Hulda hefur keppt þrisvar sinnum á Evrópumeistaramóti fatlaðra, einu sinni á heimsmeistaramóti fatlaðra og einu sinni á alþjóðlega mótinu Global Games. Hulda er í 18. sæti á heimslista.

Fylgstu með degi í lífi Huldu hér á Instagrami ÍSÍ miðvikudaginn 25. nóvember.