Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

11

Umsóknarfrestur í Styrktarsjóð Íslandsbanka og ÍSÍ að renna út

30.11.2016

Styrktarsjóður Íslandsbanka og ÍSÍ auglýsir nú eftir umsóknum í sjóðinn. Markmið sjóðsins er að styðja ungt íþróttafólk, á aldrinum 15-20 ára, á braut sinni í átt að hámarksárangri. Við mat á umsóknum leggur sjóðsstjórn til grundvallar almennt viðmið íþróttahreyfingarinnar um stöðu íþróttamanna og flokka í afreksstarfi.

Umsóknarfrestur vegna úthlutunar ársins 2016 er til föstudagsins 2. desember.  

Nánari upplýsingar um sjóðinn má finna hér, umsóknareyðublöð má finna í efnisveitu.