Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.03.2023 - 26.03.2023

Ársþing LSÍ 2023

Ársþing Lyftingasambands Íslands (LSÍ) verður...
26

Íþróttafélagið Nes Fyrirmyndarfélag ÍSÍ

24.06.2014Íþróttafélagið Nes fékk endurnýjun viðurkenningar félagsins sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ á lokahófi félagsins 10. júní síðastliðinn. Íþróttafélagið Nes fékk fyrst viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ árið 2004 og er þetta því í annað sinn sem félagið fær endurnýjun þeirrar viðurkenninar.  Það var Sigríður Jónsdóttir ritari ÍSÍ og formaður Þróunar- og fræðslusviðs sem afhenti formanni félagsins Guðmundi Sigurðssyni viðurkenninguna.  Á myndinni eru þau Guðmundur og Sigríður með fána Fyrirmyndarfélaga.