Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.07.2024 - 28.11.2019

París 2024

Ólympíuleikarnir fara fram í París í...
22.10.2026 - 28.11.2019

YOG 2026 - Dakar

Ólympíuleikar ungmenna (YOG) fara fram í...
11

Fjarnám 2. stigs hefst 14. október!

10.10.2013

Haustfjarnám 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ hefst mánudaginn 14. október næstkomandi.  Enn eru laus pláss í námið og um að gera að bregðast skjótt við.   Skráning er á namskeid@isi.is eða í síma 514-4000.  Námskeiðsgjald er kr. 18.000.-  Minnt er á 20% afslátt sem veittur er þeim þátttakendum sem koma frá íþróttafélögum/deildum sem hafa viðurkenningu frá ÍSÍ sem fyrirmyndarfélög/-deildir. 

Fjarnám 1. stigs hófst síðastliðinn mánudag, 7. október með 30 nemendum. 

Allar frekari upplýsingar um þjálfaramenntun ÍSÍ gefur Viðar Sigurjónsson skrifstofustjóri ÍSÍ á Akureyri á vidar@isi.is og í síma 460-1467.