ÍSÍ fagnar sérstöku framlagi til Afrekssjóðs ÍSÍ

ÍSÍ fagnar framlaginu sem á örugglega eftir að nýtast vel í undirbúningi fyrir helstu verkefni sem framundan eru hjá Anítu á næstu árum.
Allir styrkir sem Afrekssjóður ÍSÍ úthlutar eru greiddir til viðkomandi sérsambands vegna þeirra verkefna sem þeir hafa verið samþykktir til. Stjórn Afrekssjóðs ÍSÍ, í samráði við viðkomandi sérsamband, mótar frekari útfærslu á styrkveitingum.