Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

04.02.2022 - 16.02.2018

Peking 2022

Vetrarólympíuleikar fara fram í Peking í Kína...
19

Reglur sérsambanda vegna COVID-19

Eftirfarandi eru helstu atriði er varða COVID og íþróttahreyfinguna í núgildandi reglugerð sem gildir frá 15. janúar til 2. febrúar 2022:

  • Almennar fjöldatakmarkanir eru 10 manns (börn telja með).
  • Íþróttaæfingar og keppnir eru heimilar með allt að 50 manns.
  • Áhorfendur eru bannaðir en þó heimilt að hafa fjölmiðlafólk á viðburðum.
  • Sótthreinsa skal sameiginlega snertifleti milli hópa.
  • Almennt gildir 2 metra regla í samfélaginu en grímuskylda á ekki við um börn fædd 2006 og börn fædd 2016 og síðar eru undanþegin nándarreglu.
  • Sundstaðir, líkamsæktarstöðvar og skíðasvæði geta tekið á móti allt að 50% af leyfilegum hámarksfjölda gesat.

Reglugerð heilbrigðisráðherra sem gildir frá 15. janúar til 2. febrúar 2022.
Minnisblað sóttvarnalæknis frá 13. janúar 2022.

 

Hér að neðan má sjá reglur sérsambanda um sóttvarnir: