Reglur sérsambanda vegna COVID-19
Reglugerð heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar sem gildir frá 13. janúar 2021 til og með 17. febrúar 2021 tilgreinir:
- Æfingar og keppnir eru heimilar með 50 manna hámarki í hverju rými
- Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands setur sérsamböndum reglur í samstarfi við heilbrigðisyfirvöld
- Áhorfendur eru ekki heimilaðir á gildistíma reglnanna
- Skíðasvæðum er heimilt að hafa opið með takmörkunum
Reglugerð um samkomutakmarkanir vegna farsóttar, frá 11. janúar 2021.
Minnisblað sóttvarnarlæknis um samkomutakmarkanir, dagsett 7. janúar 2021.
Reglugerð um takmarkanir á skólastarfi, dagsett 21. desember 2020.
Reglur skíðasvæðanna í COVID-19 faraldri, 13. jan 2021
Reglur sérsambanda ÍSÍ sem gilda umrætt tímabil má finna hér fyrir neðan