Covid-19 og íþróttahreyfingin
Líkt og öll önnur starfsemi hefur íþróttastarf á Íslandi ekki farið varhluta af afleiðingum COVID-19 veirunnar og baráttu gegn dreifingu hennar. Nú hefur öllum samkomutakmörkunum verið aflétt á Íslandi sem eru mikil gleðitíðindi fyrir íþróttahreyfinguna. ÍSÍ hvetur þó alla til að halda sig til hlés ef veikindi gera vart við sig og fara áfram varlega, sérstaklega í kringum viðkvæma hópa.
Hér fyrir neðan má svo finna samantekt á fréttum sem birst hafa á heimasíðu ÍSÍ og tengjast COVID-19 og íþróttahreyfingunni.
Leiðbeiningar vegna áhorfenda

Breytingar á nálægðartakmörkunum og reglum um áhorfendur

Ný auglýsing um takmörkun á samkomum vegna farsóttar

Hreinlæti við íþróttaiðkun

Ný auglýsing um takmörkun á samkomum
.jpg?proc=150x150)
Hugum að hreinlæti við íþróttaiðkun

Leiðbeiningar um notkun á hlífðargrímum

Breyting á takmörkun á samkomum og nálægðartakmörkun

Fjöldatakmörk á samkomum óbreytt til 26. júlí
.jpg?proc=150x150)
Minnt á reglur sem í gildi eru um takmarkanir

Smitrakning er samfélagsmál
Fjöldamörk á samkomum úr 200 í 500 manns
.jpg?proc=150x150)