Covid-19 og íþróttahreyfingin
Líkt og öll önnur starfsemi hefur íþróttastarf á Íslandi ekki farið varhluta af afleiðingum COVID-19 veirunnar og baráttu gegn dreifingu hennar. Nú hefur öllum samkomutakmörkunum verið aflétt á Íslandi sem eru mikil gleðitíðindi fyrir íþróttahreyfinguna. ÍSÍ hvetur þó alla til að halda sig til hlés ef veikindi gera vart við sig og fara áfram varlega, sérstaklega í kringum viðkvæma hópa.
Hér fyrir neðan má svo finna samantekt á fréttum sem birst hafa á heimasíðu ÍSÍ og tengjast COVID-19 og íþróttahreyfingunni.
Opnað fyrir umsóknir um styrki til íþrótta- og æskulýðshreyfingarinnar vegna COVID-19

Öllum takmörkunum aflétt á miðnætti

Fjöldatakmarkanir verða 200 manns - sóttkví afnumin

Tilslakanir á samkomutakmörkunum

Slakað á reglum um sóttkví
.jpg?proc=150x150)
Samkomutakmarkanir hertar á miðnætti
.jpg?proc=150x150)
Framlenging á gildandi reglugerð og smitrakning í íþróttum

Ný reglugerð tekur gildi þann 23. desember

Reglugerð framlengd um tvær vikur
.jpg?proc=150x150)
Breyting á reglugerð

Fjöldatakmarkanir fara niður í 50 manns

Hvar er hægt að fara í hraðpróf?
