Markmið og verkefni sviðsins
- Að vinna að stofnun almenningsíþróttadeilda og uppbyggingu þeirra
- Að vinna að eflingu umhverfismála meðal sambandsaðila ÍSÍ
- Að hvetja stjórnvöld til að bæta aðstöðu til almennrar hreyfingar
- Að kynna sviðið og helstu verkefni þess
- Að efla íþróttir kvenna
- Að efla íþróttir eldra fólks
- Að efla almenningsíþróttir meðal yngra fólks
- Að afla upplýsinga er snerta viðfangsefni sviðsins
- Að móta stefnu ÍSÍ í almenningsíþróttamálum og umhverfismálum
- Að taka þátt í verkefnum IOC á sviði almenningsíþrótta og umhverfismála
- Að efla hreyfingu og heilbrigða lífshætti hjá landsmönnum
- Að efla frumkvöðlastarf á sviði almenningsíþrótta og umhverfismála
- Að sjá um erlend samskipti í málefnum sviðsins