Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.10.2023 - 12.08.2023

Fundur hjá...

Í dag er fundur hjá framkvæmdastjórn ÍSÍ...
23.11.2023 - 12.08.2023

Fundur hjá...

Í dag er fundur hjá framkvæmdastjórn ÍSÍ...
07.12.2023 - 12.08.2023

Fundur hjá...

Í dag er fundur hjá framkvæmdastjórn ÍSÍ...
22

 

 

Íþrótt:
Sund
 
Sérgrein:
Sprettsund
Skriðsund og baksund
 
Besti árangur:

50m laug:

50 skrið á tímanum 25,72 sek
50 bak á tímanum 28,53 sek
 

Íslandsmet:

25m laug:
2019 4x50 skrið Sveit SH 01:43.18
2019 4x100 skrið Sveit SH 03:49.66
2019 4x100 fjór Sveit SH 04:13.48
2011 4x50 fjór Sveit SH 01:56.23
2009 4x50 skrið Landssveit 01:42.90

50m laug:
2017 50 bak 28.53
2015 4x200 skrið Landssveit 03:47.27
2015 4x100 skrið Landssveit 08:20.96
2014 4x100 fjór Sveit SH 04:16.18

 

Fædd:
24. október 1993

Hæð: 
176 cm

Heimsmeistaramót:

25m laug:
2018 Gwangju

50m laug:
2017 Budapest
2013 Barcelona
2011 Shanghaí

Evrópumeistaramót:

25m laug:
2019 Glasgow
2017 Kaupmannahöfn
2012 Chatres
2011 Szczecin
2010 Eindhoven
2009 Istanbul

50m laug:
2016 London
2014 Berlin
2012 Debrecen

Smáþjóðaleikar:
2015 Ísland
2013 Lúxemborg
2011 Liechtenstein 
2009 Kýpur

Ólympíuleikar ungmenna:
2018 Ungur áhrifavaldur í Argentínu
2010 Singapore

Evrópumeistaramót unglinga:
2010 Prag

 

Ingibjörg Kristín Jónsdóttir byrjaði æfa sund á Ísafirði 8 ára gömul og fór síðan að æfa í Sundfélagi Hafnarfjarðar 12 ára. Hún hóf nám við Arizona State háskólann í Bandaríkjunum árið 2013 og lauk námi 2017 í viðskiptafræði. 

Eftir Evrópumeistaramótið í 25m laug árið 2017 hætti Ingibjörg að æfa sund en fór að hlaupa og æfa í Mjölni. Hún ákvað hins vegar að keppa á Íslandsmeistaramótinu í 25m laug árið 2018, 11 dögum fyrir mótið og náði lágmörkum á heimsmeistaramótið í Kína í desember sama ár. Eftir heimsmeistaramótið lagði hún áherslu á meistaranám sitt og lauk Stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands árið 2019. Hún tók aftur upp á því að keppa á Íslandsmeistaramótinu í október eftir að hafa verið í Víkingaþreki og keppnishópi í Mjölni. Þar náði hún lágmörkum inná Evrópumeistaramótið sem haldið var í Glasgow í desember 2019. Núna stefnir hún á Ólympíulágmark í 50m skriðsundi og æfir stíft fyrir það ásamt því að vera í fullu starfi sem kennari.

 
Ingibjörg Kristín er á samfélagsmiðlunum Facebook og Instagram.