Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

27

 

Íþrótt:
Skotíþróttir
 
Sérgrein:
Loftskammbyssa 10m
Frjáls skammbyssa 50m

Heimslisti besti árangur 50m:
2015: 13. sæti

Evrópulisti besti árangur 50m:
2015: 4. sæti

Alþjóðleg mót besti árangur 10m:
2016 Lúxemborg (1. sæti)
2016 Lúxemborg (2. sæti)
2015 Munchen (3. sæti)
2015 IWK Grand Prix (3. sæti)
2014 Holland (1. sæti)
2012 Grand Prix (2. sæti)
2010 Holland (1. sæti)
2009 Holland (1. sæti 2x)

Fæddur:
2. september 1985

Hæð: 
175 cm

Skotíþróttamaður ársins:
2007-2019

Evrópumeistaramót:
2019 Osijek 10m (52. sæti)
2018 Gyor 10m (30. sæti)
2017 Bakú 50m (32. sæti)
2017 Maribor 10m (7. sæti)
2017 Maribor 50m (28. sæti)
2016 Gyor 10m (19. sæti)
2015 Arnhem 10m (19. sæti)
2014 Moskva 10m (12. sæti)
2013 Odense 10m (8. sæti)
2013 Osijek 50m (15. sæti)
2012 Vierumaeki 10m (22. sæti)
2011 Belgrad 50m (23. sæti)
2011 Brescia 10m (41. sæti)
2010 Meraker 10m (26. sæti)
2009 Prag 10m (26. sæti)
2008 Winterthur 10m (59. sæti)
2007 Deauville 10m (33. sæti)


Ólympíuleikar:
2012 London 10m (14. sæti fork.)
2012 London 50m (32. sæti fork.) 

Heimsmeistaramót:
2018 Suður Kórea 10m (25. sæti)
2018 Suður Kórea 50m (58. sæti) 
2014 Granada 10m (44. sæti)
2014 Granada 50m (50. sæti)
2010 Munchen 10m (31. sæti)

Heimsbikarmót besti árangur:
2016 Bangkok 10m (12. sæti)
2015 Kórea 50m (5. sæti)

Evrópuleikar:
2019 Minsk 10m (32. sæti)
2015 Bakú 10m  (22. sæti)
2015 Bakú 50m (5. sæti)

Smáþjóðaleikar:
2019 Svartfjallaland (1.sæti)
2017 San Marínó (1. sæti)
2013 Lúxemborg (2. sæti)
2011 Liechtenstein
2009 Kýpur (1. sæti)

 

 

Ásgeir Sigurgeirsson er Ólympíufari og margfaldur Íslands- og bikarmeistari í skotíþróttum.

Ásgeir hefur sigrað á flestum þeim mótum sem hann hefur keppt í hérlendis síðan 2007, en þá var hann í fyrsta sinn valinn Skotíþróttamaður ársins og hefur haldið þeim titli síðan. Hann hefur einnig tekið þátt í fjölda alþjóðlegra móta undanfarinn áratug og átt góðu gengi að fagna. Hann hefur spilað með nokkrum liðum í þýsku bundesligunni, t.d. TSW Götlingen og SGI Ludwigsburg. Hann hefur verið einn fárra erlendra keppenda í deildinni en einungis bestu skotmennirnir komast að hjá þýsku liðunum. Hann varð Þýskalandsmeistari með SGI Ludwigsburg 2019 og í 3. sæti 2018.

Ásgeir hefur keppt á Evrópu- og heimsmeistaramótum sem og Smáþjóðaleikum fyrir Íslands hönd frá árinu 2009. Hann sigraði á Smáþjóðaleikunum árin 2013-2019 og náði 2. sætinu árið 2011. 

Hér má lesa pistil eftir Ásgeir á vefsíðu Sýnum karakter.

Nánari upplýsingar um alþjóðlegan árangur Ásgeirs má sjá á vefsíðu Alþjóðaskotíþróttasambandsins hér.

Ásgeir er á samfélagsmiðlinum Facebook.