Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

21.04.2020 - 21.04.2020

Ársþing HHF 2020

Ársþing Héraðssambandsins Hrafna-Flóka verður...
5

Kylfingar ársins 2013

02.01.2014

Birgir Leifur bar höfuð og herðar yfir íslenska kylfinga á árinu sem er að líða.  Hann varð Íslandsmeistari í höggleik á Korpúlfsstaðavelli,en auk þess komst hann inná annað stigið á úrtökumótum fyrir bæði Evrópsku mótaröðina og Bandarísku mótaröðina og var einungis hársbreidd frá því að komast á lokastigið.

Sunna varð Íslandsmeistari í höggleik á Korpúlfsstaðavelli í sumar. Þá stóð Sunna sig vel með Elon háskóla liði sínu á árinu og sigraði m.a. eitt af háskólamótum ársins. Sunna var í landsliði Íslands sem keppti á Evrópumóti kvenna í Englandi í sumar.

Myndir með frétt