Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

19

Hnefaleikafólk ársins 2012

28.12.2012

Hnefaleikakona og hnefaleikakarl ársins eru Valgerður Guðsteinsdóttir og Gunnar Kolbeinn Kristinsson, bæði úr Hnefaleikafélaginu Æsi

Valgerður vann til gullverðlauna í sínum þyngdarflokki eftir tvo hörku bardaga á ACBC í Svíþjóð í nóvember árið 2012.

Gunnar Kolbeinn tók þátt í AIBA European Olympic Qualifying og tók einnig þátt á ACBC í Svíþjóð.  Seint á árinu 2011 tók Gunnar þátt í Evrópumóti stútenda í Moskvu.