Beint á efnisyfirlit síðunnar
Eru íþróttir leikvangur ofbeldis?

Á döfinni

24.01.2019 - 03.02.2019

RIG -...

Reykjavik International Games (RIG) -...
24

Evrópuleikarnir í Baku settir

13.06.2015Glæsileg setningarathöfn Evrópuleikanna í Baku í Azerbaijan fór fram í gærkvöldi. Einn af hápunktum kvöldsins var innganga íþróttamanna. Fánaberi íslenska hópsins var Thelma Rut Hermannsdóttir. Keppni á Evrópuleikunum hófst í dag. Íslenskir keppendur hefja ekki leik fyrr en á morgun sunnudag þegar keppt verður í áhaldafimleikum beggja kynja. Þar munu þau Dominiqua Belányi, Thelma Rut Hermannsdóttir, Norma Dögg Róbertsdóttir og Valgarð Reinhardsson keppa. Einnig mun Telma Frímannsdóttir keppa í kumite kvenna í karate í -68 kg flokki.

Myndir með frétt