Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

17

08.03.2012

Íþróttabókin - ÍSÍ saga og samfélag í 100 ár

Í tilefni af 100 ára afmæli ÍSÍ gaf Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands út bók sem ber heitið „Íþróttabókin - ÍSÍ saga og samfélag í 100 ár”. Með útgáfu hennar er leitast við að geyma í senn sögu sambandsins og merka atburði í íslensku íþróttalífi. Ákveðið var að fara nýja leið við upprifjun sögunnar og leggja aðaláhersluna á að fjalla um þau víðtæku áhrif sem íþróttastarfið og íþróttahreyfingin hefur haft á íslenskt samfélag í gegnum tíðina.
Nánar ...
14.02.2011

ÍSÍ fréttir - nýtt tölublað

Út er komið annað tölublað ÍSÍ frétta, en að þessu sinni er fjallað um Lífshlaupið, fræðslu- og hvatningarverkefni ÍSÍ, úthlutun afreksstyrkja 2011, Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar o.fl.
Nánar ...
11.01.2011

ÍSÍ fréttir koma út að nýju

Hér á heimasíðu ÍSÍ má nú finna janúar tölublað ÍSÍ frétta. Fyrir nokkrum árum komu ÍSÍ fréttir út með reglulegum hætti og voru efnistök víðtæk. Nú er ætlunin að hefja þessa útgáfu að nýju, en að þessu sinni með vefriti.
Nánar ...