Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

24.02.2018 - 24.02.2018

Ársþing GLÍ 2018

Ársþing Glímusambands Íslands verður haldið í...
04.03.2018 - 04.03.2018

Ársþing BLÍ 2018

Ársþing Blaksambands Íslands verður haldið í...
24

Kynferðislegt áreiti og ofbeldi

Íþróttafélög geta haft samband við ÍSÍ ef þau vilja fá nánari fræðslu um þetta málefni. Það skal tekið fram að ef einhver grunur er á að kynferðislegt ofbeldi hafi átt sér stað ber að tilkynna það annað hvort til barnaverndaryfirvalda eða með símtali í 112 og tilkynna í nafni félags.
 
Lesa má nánar um forvarnir á vefsíðu ÍSÍ hér.

 
Hvað er kynferðislegt áreiti og kynferðislegt ofbeldi?
Hvernig á íþróttafélagið að bregðast við upplýsingum um kynferðislegt áreiti eða ofbeldi?
Getum við komið í veg fyrir misnotkun í íþróttafélaginu?
Hefur þú orðið fyrir kynferðislegu áreiti og/eða ofbeldi í íþróttastarfi?
Ábyrgð þjálfarans - Myndband 1
Ábyrgð þjálfarans - Myndband 2
Ábyrgð þjálfarans - Myndband 3
Ábyrgð þjálfarans - Myndband 4
Ábyrgð þjálfarans - Myndband 5ÍSÍ fékk leyfi frá Norska Íþrótta- og Ólympíusambandinu til þess að nýta myndböndin sem sambandið lét gera í tengslum við málefnið.

Hér, á Vimeo-síðu ÍSÍ, má sjá öll myndböndin á einum stað