Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

19

2018 Buenos Aires

Næstu Sumarólympíuleikar ungmenna fara fram í Buenos Aires í Argentínu 6.-18. október 2018. Þar verður keppt í 32 keppnisgreinum, en heildarfjöldi íþróttafólks er að hámarki 3.500 og 1.500 fylgdarmenn.

Þátttaka Íslands á Ólympíuleikum ungmenna 2018

Hér má sjá íslenska þátttakendur á Ólympíuleikum ungmenna í Buenos Aires

Hér má sjá dagskrá íslenska hópsins á Ólympíuleikum ungmenna í Buenos Aires

Vefsíða leikanna

Facebook síða leikanna